Elísa fór suður með flugi á mánudaginn af því að hún er ólétt og senn líður að því að það bætist við einn íbúi í sveitina.
Í gærkvöldi byrjaði eitthvað að gerast hjá Elísu!
Ingvar, kári og Þórey ruku af stað á bílnum um leið og þau fréttu það. Það var mjög gott að þau lögðu af stað strax og náðu í bæinn áður en barnið fæðist. Barnið er ekki alveg tilbúið að koma í heiminn strax, við þurfum víst að bíða aðeins lengur!
Nú er Elín Agla tekin við í skólanum sem er mjög gaman þó að það hafi líka verið mjög gaman að hafa Elísu sem kennara.
Við lofum að setja inn frétt um leið og við fréttum meira. En þangað til verðið þið lifa með spennunni!
Við óskum Elísu og fjölskyldu góðs gengis,
kær kveðja,
Júlíana Lind
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.