Dropi fyrir dropa

Ásta og dropiÍ fyrradag fór ég til Hólmavíkur út af ţví ađ ég ţurfti ađ fara til lćknis til ađ láta mćla í mér blóđiđ.

Ég var dálítiđ hrćdd fyrst en svo var allt í lagi ţví ađ Anna hjúkka hjálpađi mér. Ţau stungu mig í puttann til ađ ná í blóđ. Mér varđ dálítiđ illt í puttanum eftir ađ ţau stungu í puttann á mér.

Svo fćkk ég bangsa í verđlaun. Hann heitir Dropi út af ţví ađ ég fékk hann fyrir einn blóđdropa. Ţannig ađ, Dropi fyrir dropa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband