Baka,baka svo ađ úr ţví verđi... kökur

 

Júlíana, Ásta og Kári voru ađ baka súkkulađiköku fyrir félagsvist og

ćtluđu ađ hafa uppskriftina tvöfalda.                            

kakaHér er hún einföld:

150g smjör

60g suđusúkkulađi

2 egg

1,1/2 dl sykur

2dl hveiti

1msk kakó

1/2tsk lyftiduft

1/2tsk salt

3dl saxađar hnetukjarnar En ţau áttu bara 100g smjör,eitt egg og einn dl af hveiti.

Hvađ ţurftu ţau ađ fá mikiđ af smjöri, eggjum og hveiti lánađ hjá Elínu?

Gangi ykkur vel,

         Ásta & Júlíana

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband