Aldrei ađ gefast upp!

Skák er skemmtilegMađur á alltaf ađ fylgjast mjög vel međ ţví sem andstćđingurinn gerir! Ţetta er lćrdómur dagsins í skákinni.

Riddarar og biskupar vilja fara snemma á fćtur, og ţađ er ekki gott ađ leika eintómum peđum í byrjun. Ţetta var líka lćrdómur dagsins.

Svo á mađur aldrei ađ gefast upp, jafnvel ţótt mađur tapi óvart drottningunni. Og síđast en ekki síst: Skák er skemmtileg.

Myndin: Júlíana og Ásta tefldu magnađa skák sem lauk međ jafntefli eftir miklar, mjög miklar, sviptingar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband