Ronja efst í kosningunum, Lína og Tarzan keppa um annađ sćtiđ!

Ronja rćningjadóttirRonja rćningjadóttir hefur fengiđ flest atkvćđi í skođanakönnun okkar um skemmtilegustu skáldsagnapersónuna. Júlíana greiddi Ronju atkvćđi sitt en Ástu finnst Harry Potter skemmtilegastur, enda er hann alltaf ađ lenda í ćvintýrum.

Allar persónurnar í skođanakönnun okkar eru duglegar ađ lenda í ćvintýrum. Lína Langsokkur og Tarzan eru núna međ jafn mörg atkvćđi og verđur gaman ađ sjá hvort ţeirra sigrar í ţeirri glímu.

Viđ hvetjum lesendur til ađ greiđa atkvćđi í ţessum spennandi og skemmtilegu kosningum, hérna hćgra megin á síđunni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband