Presturinn sem ćtlađi aldrei ađ hćtta ađ tala

15.janúar eignađist ég litla systir.

        Nú á ég tvćr systur!Kári heldur á Arneyju

Hún var skírđ í Garđakirkju 23.janúar og systir hans pabba míns varđ ţrítug sama dag.

Skírnin var mjög fín, ég fékk ađ halda á litlu systir og segja prestinum nafniđ. Hún heitir Arney. Ţórey systir mín hélt á skírnarkertinu.

Ég var svolítiđ stressađur ađ halda á henni ţví ég hélt ađ presturinn myndi aldrei hćtta ađ tala. Ég var orđinn ţreyttur í höndunum, mér fannst ţćr vera ađ detta af, ţegar ég loksins rétti mömmu Arneyju.

                                  Kári klári


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband