112 dagurinn á Hólmavík

Viđ lögđum af stađ klukkan 7:15 og komum til Hólmavíkur klukkan 9:00. Ţá brunuđum viđ í skólann á Hólmavík og ţar héldu mennirnir á varđskipi Landhelgisgćslunnar Tý fyrirlestur um starf gćslunnar t.d. um hvađ ţeir hafa gert undanfarin ár og hvađ ţeir ćtla ađ gera í framtíđinni. Eftir ţađ löbbuđum viđ međ krökkunum í skólanum niđur á bryggju. Ţar skiptum viđ okkur í fjóra hópa og skođuđum skipiđ. Ţađ var ótrúlega flott. Kára og Júllu fannst fallbyssan langflottust en Ástu fannst skipiđ allt flott. Eftir ţađ keyrđum viđ heim eftir ćđislegan dag.

Takk fyrir okkur

Ásta, Kári og Júlíana

týr 003
                     

Myndir í myndaalbúmi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband