Viđ lögđum af stađ klukkan 7:15 og komum til Hólmavíkur klukkan 9:00. Ţá brunuđum viđ í skólann á Hólmavík og ţar héldu mennirnir á varđskipi Landhelgisgćslunnar Tý fyrirlestur um starf gćslunnar t.d. um hvađ ţeir hafa gert undanfarin ár og hvađ ţeir ćtla ađ gera í framtíđinni. Eftir ţađ löbbuđum viđ međ krökkunum í skólanum niđur á bryggju. Ţar skiptum viđ okkur í fjóra hópa og skođuđum skipiđ. Ţađ var ótrúlega flott. Kára og Júllu fannst fallbyssan langflottust en Ástu fannst skipiđ allt flott. Eftir ţađ keyrđum viđ heim eftir ćđislegan dag.
Takk fyrir okkur
Ásta, Kári og Júlíana
Myndir í myndaalbúmi!
Flokkur: Bloggar | 12.2.2010 | 22:08 (breytt kl. 22:14) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.