Ljóđ í myrkri

Badda kom í skólann um daginn og var međ ljóđatíma međ okkur. Hún slökkti ljósiđ og sagđi okkur ađ finna ljóđiđ innra međ okkur, skrifa ţađ sem okkur dytti í hug. Gjöriđi svo vel!

Rétt og rangt

Ef ég lendi á villunnar vegum

hvađ gerir ţađ til!

Ég hífi mig bara aftur upp á réttan kjöl.

Stundum kemur bil milli ţess sem er rétt og rangt.

Og stundum er erfitt ađ velja rétta fjöl,

í ţessum eina og rétta kjöl.

Júlíana Lind.

Gugga hjólar

Gugga gónir

niđur í skóla.

Ég vona ađ hún fari ekki ađ hjóla

niđur í skóla

og athuga máliđ!

Kári.

 

Hundur út í Bć

Hundur út í Bć geltir vođa hátt

allir heyra hátt en ţađ var ekki smátt!

Karítas Gyđa.

 

Sjónin

Lítil stelpa sér ađ bjarnarhúnninn kíkir.

Og annar kemur en ţeir eru ekkert líkir.

Svo sér hún mömmuna góna.

Og síđan einhvern róna.

Ţessi stelpa sér allt sem er ađ gerast.

Hún sér hvolp skerast.

Hún sér litla kisu ganga.

Og líka skrýtinn tanga.

Ásta Ţorbjörg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband