Diskó á skautum

SkautastjörnurÁ sunnudaginn fórum við í Skautahöllina. Þetta var sleipasta og sléttasta svell sem ég hef farið á. Við þurftum að nota grindur til þess að ná að halda jafnvægi. Ef þið farið í Skautahöllina þá er þetta það sléttasta og sleipasta svell sem þið hafið farið á. Mér fannst þetta æði!

        Ásta Þorbjörg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband