Í gær fórum við í fjöruna með Ingvari í staðinn fyrir að fara í heimilisfræði.
Þórey kom líka með. Við áttum að finna eitthvað í fjörunni sem við gátum hugsað okkur að borða. Við og Júlla bjuggum til sjávarréttahlaðborð. Á því voru krabbar, krabbaklær sem við notuðum sem rækjur, skeljar, þari og hreindýramosi.
Við fundum líka skál til að borða úr.
Við fundum bein, nokkrar hauskúpur og ljósaperu.
Við bjuggum til mynd úr hlutunum sem við fundum. Við bjuggum til myndir af hvölum, skjaldböku og bleikju.
Það var ótrúlega skemmtilegt að fara í fjöruna og finna alla þessa hluti. Veðrið var líka mjög gott, eiginlega vorveður, þó það hafi farið að rigna þegar við gengum heim.
Kári & Ásta
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 3354
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.