Steinn Steinarr

SteinnÍ morgun ţegar ég var ađ bíđa eftir skólabílnum, ţá sá ég stein sem ađ var međ eitthverju lođnu á.

Fyrst hélt ég ađ ţađ vćri dauđ mús undir steininum. Ţegar ég tók steininn upp ţá sá ég ađ ţetta var kristall á steininum!

Mér fannst mjög spennandi ađ finna ţennan kristal og tók steininn međ í skólann. Ég faldi hann fyrir stelpunum í skólabílnum, af ţví ég vildi ekki ađ ţćr sćju hann fyrr en viđ kćmum í skólann!

Ég ćtla alltaf ađ eiga ţennan stein af ţví ađ hann er flottur! Ég kalla hann Stein Steinarr.

           Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband