Páskafrí

Á morgun förum viđ í páskafrí, jibbí!töffarar međ páskaegg

Viđ ćtlum ađ borđa súkkulađi, leika okkur eins mikiđ og mögulegt er og sofa út.

Svo verđur páskabingó og ţá ćtlum viđ ađ reyna ađ vinna stćrsta páskaeggiđ!

Gleđilega páska öllsömul, njótiđ páskaeggsins!

kveđja, Kári & Júlíana


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband