BINGÓ

Á laugardaginn var haldiđ páskabingó til styrktar ferđasjóđ skólans. Edda var bingóstjórinn ađ ţessu sinni og stóđ sig mjög vel. páskabingó

Vinningar voru auđvitađ páskaegg, tveir flugmiđar hvert á land sem er frá Erni og tveir miđar í klippingu hjá Madonnu og Mýrúnu.

Ég vann ađalvinninginn sem var páskaegg nr. 10, flugferđ og klippingu. Gústa í Norđurfirđi vann körfu međ litlum páskaeggjum og klippingu og svo vann Róbert í Árnesi eitt páskaegg.

ţetta var alveg rosalega gaman og páskaeggin mjög góđ líka!

Kveđja Júlíana Lind.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband