Þá er byrjað eldgos í Eyjafjallajökli eins og flestum er kunnugt. Gosið byrjaði í gærnótt og er sprungan tveggja kílómetra löng .
Það er búið að rýma svæðið og sleppa kindum og öðrum búfénaði út í haga. Fólk varð að flýja heimili sín. Það er mikið öskufall og askan stöðvar allt flug í norðurEvrópu. Þar á meðal í Bretlandi , Noregi, Svíþjóð og norður hluta Finnlands.
Þegar eldgos verða undir jökli geta komið mikil flóð og mengun í andrúmsloftið. Í Vestmannaeyjum var hætta á að drykkjarvatnið mengaðist útaf öskunni. Mikið flóð varð í gær, en litlar skemmdir, þó varð að rjúfa veginn á nokkrum stöðum til að bjarga nýju Mrakarfljótsbrúnni og túnum bænda.
Við fylgumst öll spennt með framhaldinu og vonum að hvorki verði slys eða tjón.
Júlíana, Kári & Ásta
Flokkur: Bloggar | 15.4.2010 | 13:20 (breytt kl. 13:22) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 3354
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.