Í dag fórum ég, Kári, Ţórey, Júlla, Rósa, Steini og Elísa ađ tína jurtir. Viđ kíktum fyrst í garđinn og sáum hvönn, kerfil og gleymérei viđ tókum eitt af hverju og settum í poka. Svo sá Steini kartöflugras sem viđ tókum upp og ţađ voru sex kartöflur undir ţví og viđ settum ţćr í pokana okkar. Svo fórum viđ upp ađ lúpínugirđingu og viđ fundum til dćmis bláberjaling, krćkiberjaling,blóđberg, brennisóley, hreindýramosa, gulmöđru,maríustakk, ljónslappa, klófífu og nikrur. Viđ tókum eitt af hverju og settum í pokana. Svo fórum viđ í skólann aftur og kíktum á ţetta í smásjá og ţađ var mjög fróđlegt, eitt leit meira ađ segja út eins og blómkál. Svo fórum viđ međ kartöflurnar til hennar Hrefnu og hún sauđ ţćr fyrir okkur. Ţetta var mjög skemmtilegur dagur. Kveđja Ásta Ţorbjörg.
Júlla tók upp kartöflu sem viđ fundum í garđinum. Hér erum viđ komin upp í móa og fundum sef.
Hér erum viđ ađ skođa plönturnar í smástjá!
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.