Í haust hefur okkur tvisvar verið boðið í heimsókn, fyrst fórum við til Hólmavíkur að sjá leiksýninguna Prumpuhóllinn. Þetta var mjög gaman og við skemmtum okkur vel við þökkum gott boð. Í sömu ferð var okkur boðið á fund sveitarstjóra strandabyggðar. Okkur var boðið að skoða endurvinnslukassana og hvernig þau flokka ruslið. Þar fengum við líka gott að borða og segja okkar hugmyndir um endurbætur á tjaldsvæðinu.
Seinni ferðin sem við fórum í var á Drangsnes. Skólinn þar bauð okkur á kvöldvöku og í pítsupartý. Við fórum í limbó, fataleik og stoppdans. Einnig voru sýnd atriði frá báðum skólunum. Krakkarnir seldu nammi fyrir ferðasjóðinn sinn. Okkur fannst þetta æðislega gaman! Takk fyrir okkur og við vonumst til að geta boðið þeim sem fyrst í heimsókn til okkar.
Kveðja Ásta Þorbjörg, Júlíana Lind, Kári og Þórey.
Flokkur: Bloggar | 18.10.2010 | 13:34 (breytt kl. 15:38) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.