Skólajólin í hámarki

Hó hó hó........Í gćr héldum viđ alveg magnađan jóladag. Viđ fengum ţann lúxus ađ mćta í skólann kl. tíu. Og um morguninn vorum viđ ađ ćfa og gera allt tilbúiđ fyrir jólaballiđ. Í hádeginu borđuđum viđ hangikjöt, uppstúf, kartöflur og ís í eftirrétt.

Jólaskemmtunin byrjađi kl. hálf tvö og ţá vorum viđ krakkarnir međ allskonar atriđi, Kári las sögu, Júlíana spilađi á hljómborđiđ Bjart er yfir Betlehem, Ásta las jólaguđspjalliđ og viđ hin lékum ţađ á međan og svo spilađi Ţórey Bráđum koma blessuđ jólin á hljómborđiđ.

Eftir atriđin var haldiđ jólaball og ţađ komu jólasveinar til okkar og gáfu okkur mandarínur. Félagarnir Stekkjastaur og Bjúgnakrćkir tóku nokkur lög og dönsuđu í kringum jólatréđ.

Ţetta var geggjađur dagur og viđ ţökkum jólasveinunum fyrir mandarínurnar og fyrir komuna.

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.

Fleiri myndir eru í albúminu!

Kv Júlíana Lind, Kári, Ţórey og Ásta Ţorbjörg.

skólajólin 2010 002skólajólin 2010 003

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband