Hvað er eldur?

Ég er í bók sem heitir Efnisheimurinn. Um daginn var ég að gera tilraun um það hvernig eldur virkar. Það þarf þrennt til að það kvikni eldur: Hita, súrefni og eldsneyti.

Ég kveikti á kerti.eldur.jpg

Kveikurinn er svartur og rauðglóandi á endanum. Neðst við kveikinn er eldurinn blár, loginn stækkar og verður dökkgulur og síðan skærgulur á logaendanum.

 Ég prófaði líka að hvolfa glasi yfir kertið svo að brún glassins nemur við brún álformsins. Inn í glasið kom móða sem kemur því að þegar kerti brennur myndast vatn sem við sjáum sem móðu.

Þetta er rosalega skemmtileg tilraun og frábær bók.

Kv Júlíana Lind

22_3_2011_001.jpg

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband