Fiskur á þurru landi

Á þriðjudaginn blasti við okkur óvenjuleg sjón þegar við vorum að fara heim úr skólanum. Þá sáum við fisk á skólatröppunum og skildum ekkert í hvernig hann hafði komist þangað! Líklega hefur einhver fugl ætlað að gæða sér á honum en ekki náð því. Þessi fiskur heitir sandkoli.

Þessa frétt skrifuðu Þórey, Elísa Mjöll og Guðrún Júlíana sem eru gestanemendur þessa viku:O)

2. maí 0032. maí 004


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband