Skógrćkt á Ströndum

Síđasta föstudag fórum viđ međ Rósu og Steina út ađ gróđursetja víđi. Viđ gróđursettum trén í ruđningnum hjá mýrinni og í girđingunni utan um mýrina. Ţetta voru um 30 tré. Steini segir ađ ţetta verđi ekkert meira en bara runni. Ţađ er mjög ólíklegt ađ ţetta lifi af ţví ađ viđ gróđursettum ţetta um haust og ţetta verđi ađ ná ađ róta sig áđur en ţađ kemur frost. En viđ vonum ađ ţetta haldi lífi í vetur.

9_9_11_007.jpgKv Júlíana, Ásta, Kári og Ţórey


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband