Síđasta föstudag fórum viđ međ Rósu og Steina út ađ gróđursetja víđi. Viđ gróđursettum trén í ruđningnum hjá mýrinni og í girđingunni utan um mýrina. Ţetta voru um 30 tré. Steini segir ađ ţetta verđi ekkert meira en bara runni. Ţađ er mjög ólíklegt ađ ţetta lifi af ţví ađ viđ gróđursettum ţetta um haust og ţetta verđi ađ ná ađ róta sig áđur en ţađ kemur frost. En viđ vonum ađ ţetta haldi lífi í vetur.
Kv Júlíana, Ásta, Kári og Ţórey
Flokkur: Bloggar | 8.9.2011 | 11:00 (breytt kl. 11:07) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.