Afurðarannsókn á Ströndum

Nú er verið að ómmæla í allri sveitinni. Við gripum tækifærið og gengum upp í Bæ til að fylgjast með.

Það er ómað og stigað. Ómun felst í þvíað skoða fitu og vöðvastærð lambsins. Þegar það er stigað fá gimbrar 3 einkunnir. Það er ull, læri og frampartur.Hrútar fá 10 einkunnir, þær eru til dæmis hausinn, læri, gar og rana. Ef hrútar eru með 80 og hærra í einkunn er hrúturinn svakalega góður.

Fólkið sem var að ómmæla í Bæ heitir Jón Viðar, Anna Magga og Lárus. Jón Viðar sagði að besta lamb sem að hann hefði mælt væri í Norður Þingeyjasýslu.

Þetta var skemmtileg ferð og fræðandi.

 

Júlíana, Ásta, Kári og Þórey

29_9_2011_004.jpg29_9_2011_003.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband