Nú er verið að ómmæla í allri sveitinni. Við gripum tækifærið og gengum upp í Bæ til að fylgjast með.
Það er ómað og stigað. Ómun felst í þvíað skoða fitu og vöðvastærð lambsins. Þegar það er stigað fá gimbrar 3 einkunnir. Það er ull, læri og frampartur.Hrútar fá 10 einkunnir, þær eru til dæmis hausinn, læri, gar og rana. Ef hrútar eru með 80 og hærra í einkunn er hrúturinn svakalega góður.
Fólkið sem var að ómmæla í Bæ heitir Jón Viðar, Anna Magga og Lárus. Jón Viðar sagði að besta lamb sem að hann hefði mælt væri í Norður Þingeyjasýslu.
Þetta var skemmtileg ferð og fræðandi.
Júlíana, Ásta, Kári og Þórey
Flokkur: Bloggar | 29.9.2011 | 11:05 (breytt 3.10.2011 kl. 13:19) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.