Dularfulla bréfið!!

Um  daginn var ég að lesa bók sem heitir Fjallabensi og í miðri bókinni fann ég bréf sem var skrifað fyrir 15 árum. Bréfið var sent af Hilmari Steingrímsyni til sonar hans. Inn í bókina var stimplað nafnið Halldór P. Hilmarson og gerði ég ráð fyrir að hann hefði átt bókina sem hefði á einhvern undarlegan hátt lent í bókasafninu okkar!

Svo það var leitað að Halldóri á netinu og fundið símanúmer. Ég reyndi að hringja í það en það var aldrei svarað þangað til einn daginn að þá svarðaði maður sem sagðist heita Halldór P. Hilmarson og að Steingrímur væri pabbi hans. Við sendum honum bréfið og hann var mjög glaður.

Það er gott að bréfið komst til skila og við skilum kærri kveðju til Halldórs.17_11_2011_019.jpg

Júlíana Lind 17_11_2011_020.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband