Um daginn var ég að lesa bók sem heitir Fjallabensi og í miðri bókinni fann ég bréf sem var skrifað fyrir 15 árum. Bréfið var sent af Hilmari Steingrímsyni til sonar hans. Inn í bókina var stimplað nafnið Halldór P. Hilmarson og gerði ég ráð fyrir að hann hefði átt bókina sem hefði á einhvern undarlegan hátt lent í bókasafninu okkar!
Svo það var leitað að Halldóri á netinu og fundið símanúmer. Ég reyndi að hringja í það en það var aldrei svarað þangað til einn daginn að þá svarðaði maður sem sagðist heita Halldór P. Hilmarson og að Steingrímur væri pabbi hans. Við sendum honum bréfið og hann var mjög glaður.
Það er gott að bréfið komst til skila og við skilum kærri kveðju til Halldórs.
Flokkur: Bloggar | 12.12.2011 | 14:01 (breytt kl. 14:04) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.