Litlu jólin voru haldin hátíđleg í skólanum okkar ţann 14.desember. Viđ borđuđum rosalega gott hangikjöt međ uppstúf og ora grćnum baunum og kartöflum í hádeginu. Svo fengu allir ađ velja sér pakka undir trénu.
Síđan var haldin jólaskemmtun ţar sem foreldrar og vinir mćttu og heppnađist hún bara vel. Eftir ţađ var jólaball og allir dönsuđu og sungu. En ţá kom jólasveinninn Kjötkrókur og gaf öllum sem vildu manantrínur. Hann var ađ koma frá Ekkistaddur (Egilstöđum).
Viđ í Finnbogastađaskóla viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og frábćrs nýs árs.
Einnig viljum viđ ţakka henni Sigurrós Söndru Bergvinsdóttir fyrir eitt og hálft ćđislegt ár hér í skólanum.
Takk fyrir gott ár!!!
Kv Júlíana Lind, Ásta Ţorbjörg, Kári, Ţórey, Elísa Ösp, Hrefna, Ingvar og Rósa.
Flokkur: Bloggar | 15.12.2011 | 11:12 (breytt 21.12.2011 kl. 10:34) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.