Félagsvist og skákmót

Á morgun ţriđjudag verđum viđ krakkarnir međ félagsvist í samkomuhúsinu og hefst hún klukkan 20:00. Á miđvikudaginn ćtlum viđ svo ađ halda skákmótiđ sem auglýst var í síđustu viku sem er til heiđurs Friđriki Ólafssyni en hann átti afmćli ţann 26. janúar sem nú er orđinn skákdagur. Skákmótiđ hefst klukkan 13:00 og verđur hér í skólanum okkar. Vonandi sjáum viđ sem flesta.

Kv. krakkarnir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband