Vorvísa

 Voriđ er komiđ, og grundirnar gróa, 

gilin og lćkirnir fossa af brún,

syngur í runni, og senn kemur lóa,

svanur á tjarnir og ţröstur í tún.

Nú tekur hýrna um hólma og sker,

hreiđra sig blikinn og ćđurin fer,

hćđirnar brosa og hlíđarnar dala,

hóar ţar smali og rekur á ból,

lömbin sér una um blómgađa bala,

börnin sér leika ađ skeljum á hól.

Jón Thoroddsen

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband