Bingó var haldið fyrir troðfullu húsi í félagsheimilinu í Árnesi þann 7. apríl síðastliðinn.
Edda í Kaupfélaginu var bingóstjóri og tókst það starf glæsilega að vanda.
Menn mættu með baráttuanda og spiluðu af ástríðu, enda verðlaunin eftirsóknarverð svo ekki sé meira sagt. Aðalverðlaunin voru páskaegg og flugmiði fram og til baka hingað í sveitina með flugfélaginu Erni. Það var því rafmagnað andrúmsloft þegar Helga hans Hilmars á Krossnesi kallaði BINGÓ! eftir að hafa riggað upp fullu spjaldi á mettíma og með glæsibrag. Við Óskum Helgu til hamingju með stórsigurinn.
Flugfélaginu Erni, Hárgreiðslustofunni Mýrún, Ferðaþjónustunni Urðartindi, Margéti Eir og síðast en ekki síst Kaupfélagi Steingrímsfjarðar þökkum við innilega fyrir stuðninginn. Án hans hefði okkur varla tekist að halda þetta dásamlega Bingó.
Meðfylgjandi er mynd sem hinn góði ljósmyndari Claus Sterneck tók. En hann var á staðnum með fríðu föruneyti.
Flokkur: Bloggar | 10.4.2012 | 14:50 (breytt kl. 14:53) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.