Í dag 17. maí var lokadagur þessa skólaárs í Finnbogastaðaskóla. Við skólaslitin voru nemendur ásamt foreldrum sínum og öðrum ættingjum og vinum. Gestir gerðu sér glaðan dag með því að fylgjast með nemendum taka við vitnisburði sínum og viðurkenningum ásamt því að skoða það sem nemendur hafa verið að vinna að í vetur. Góðar veitingar voru að venju í eldhúsinu enda dagur gleði og ánægju eftir vel unnin störf í vetur. Að skólaslitum loknum héldu nemendur svo glaðir og sælir út í sumarið en þó með nokkrum trega því þetta er síðasta skólaár Júlíönu Lindar og þökkum við henni innilega góða samveru og vonum að henni farnist vel í nýja skólanum sínum.
Með bestu sumarkveðjum
Flokkur: Bloggar | 18.5.2012 | 01:33 (breytt kl. 01:35) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 2943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.