Skólaslit 17. maí

Í dag 17. maí var lokadagur ţessa skólaárs í Finnbogastađaskóla. Viđ skólaslitin voru nemendur ásamt foreldrum sínum og öđrum ćttingjum og vinum. Gestir gerđu sér glađan dag međ ţví ađ fylgjast međ nemendum taka viđ vitnisburđi sínum og viđurkenningum ásamt ţví ađ skođa ţađ sem nemendur hafa veriđ ađ vinna ađ í vetur. Góđar veitingar voru ađ venju í eldhúsinu enda dagur gleđi og ánćgju eftir vel unnin störf í vetur. Ađ skólaslitum loknum héldu nemendur svo glađir og sćlir út í sumariđ en ţó međ nokkrum trega ţví ţetta er síđasta skólaár Júlíönu Lindar og ţökkum viđ henni innilega góđa samveru og vonum ađ henni farnist vel í nýja skólanum sínum.

Međ bestu sumarkveđjum

17.maí2012 055


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband