Viđ lögđum af stađ klukkan 8:15 á mánudagsmorgni ţađ var frost og mjög kalt.
Viđ komum á Reyki um klukkan 12:30. Viđ fórum og sáum herberginn okkar og svo fórum viđ í mat og ţar var aspassúpa og nýbakađ brauđ. Svo fórum viđ í frjálsan tíma ţar sem viđ máttum fara í herbergi eđa vera í leiksalnum ţangađ til ţađ var valiđ í hópa. Brynjar og Kári voru í hóp eitt og Ásta var í hóp tvö. Ásta fór í íţróttir og Kári og Brynjar fóru í náttúrufrćđi og í nátturufrćđi fannst rauđspretta sem heitir Valgerđur Bieber. Um kvöldiđ héldu kennararnir sem voru ađ kenna í skólabúđunum kvöldvöku. Eftir kvöldvökuna fórum viđ í kvöldkaffi, fyrsta daginn var muffins, mjólk eđa djús og kex. Daginn eftir fór hópur eitt í íţróttir, hópur tvö fór á Bygđarsafniđsafniđ og hópur ţrjú fór í stöđvaleik. Eftir hádegi fórum viđ í allskonar námsgreinar viđ bara munum ekki hvađa, eftir ţađ fórum viđ ađ borđa ávexti. Eftir ávextina fórum viđ í frjálsann tíma ţangađ til ađ ţađ var kominn kvöldmatur. Eftir kvöldmat fórum viđ aftur í frjálsan tíma í hálftíma en svo fórum viđ á kvöldvöku ţađ sem krakkarnir voru međ atriđi. Ţađ kvöld var Ásta međ glasaleik. Fyrsta atriđiđ var alveg hrikalega flott. Ţađ var fimleikahópur stelpnanna í Flataskóla međ dansatriđi. Ţćr fóru í afturábak heljarstökk og flikk. Svo fórum viđ í kvöldkaffi.
Daginn eftir fórum viđ aftur í tíma og svo í hádegismat, svo aftur í tíma og svo í frjálsann tíma. Eftir kvöldmat fórum viđ í frjálsann tíma í hálftíma og svo fórum viđ á kvöldvöku. Ţá var Kári međ galdrabragđ. Daginn eftir fórum viđ í tíma svo í hádegismat og svo í frjálsann tíma ţangađ tilađ ţađ kom kvöldmatur. Eftir kvöldmat var hárgreiđslukeppni sem viđ tókum ţátt í en ţá keppa strákarnir um bestu hárgreiđsluna. Ásta greiddi Kára og ţau unnu keppnina međ glćsibrag. Eftir ţađ var svo diskó! Eftir diskóiđ var kvöldkaffi. Nćsta dag var kveđjustund og svo brottför og ţannig var vikan okkar á Reykjum.
Kveđja: Eldri deild.
Flokkur: Bloggar | 22.10.2012 | 11:21 (breytt 30.10.2012 kl. 14:10) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 2943
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.