Í tilefni 16. nóvember

Senn líđur ađ degi íslenskrar tungu. Af ţví tilefni ákváđum viđ í yngri deild ađ semja um okkur ljóđ.

Aníta er sćt og fín,

besta besta vinkona mín.

Hún bíđur okkur heim til sín,

Magga hún er systir ţín.

Jónatan er fyndinn strákur,

hann elskar samt ekki krákur.

Einn dag hann fór í fjöru,

en sá samt ekki tjöru.

Ţórey Strandastelpa er,

mikill sjórćningi.

Oft á skipi sínu fer,

skipstjórinn slyngi.

Kćr kveđja

Aníta Mjöll, Jónatan Árni og Ţórey


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband