Piparkökugerđ

Á ţarsíđasta föstudag gerđum viđ piparkökur. Á međan sungu sumir piparkökusönginn. Eins og til dćmis Aníta Mjöll. Mánudaginn á eftir skreyttum viđ ţćr. Ţá fengu Arney og Magnea ađ vera međ okkur og allir skemmtu sér alveg hrikalega vel. Smá partur af piparkökunum var borđađur á miđvikudaginn. Ţá var jólaföndur en Kári á víst ađ skrifa um ţađ ţannig ađ ég held mig viđ piparkökurnar. Svo viđ vorum ađ baka á föstudaginn og einnig ađ borđa brenndu piparkökurnar og stelast í smá deig. Steinunn vissi samt alveg af ţví. En annars vorum viđ eiginlega ekkert annađ ađ gera en ađ baka piparkökur og borđa deig á föstudaginn en á mánudaginn vorum viđ ađ skreyta og ég, Kári og Brynjar blönduđum öllum litunum saman ţannig ađ út kom gráblár litur. Rosa flottur. Svakalega spiparkokur.jpgkemmtilegir dagar međ skemmtilegum krökkum. 

 

Kveđja Ásta 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband