Á ţarsíđasta föstudag gerđum viđ piparkökur. Á međan sungu sumir piparkökusönginn. Eins og til dćmis Aníta Mjöll. Mánudaginn á eftir skreyttum viđ ţćr. Ţá fengu Arney og Magnea ađ vera međ okkur og allir skemmtu sér alveg hrikalega vel. Smá partur af piparkökunum var borđađur á miđvikudaginn. Ţá var jólaföndur en Kári á víst ađ skrifa um ţađ ţannig ađ ég held mig viđ piparkökurnar. Svo viđ vorum ađ baka á föstudaginn og einnig ađ borđa brenndu piparkökurnar og stelast í smá deig. Steinunn vissi samt alveg af ţví. En annars vorum viđ eiginlega ekkert annađ ađ gera en ađ baka piparkökur og borđa deig á föstudaginn en á mánudaginn vorum viđ ađ skreyta og ég, Kári og Brynjar blönduđum öllum litunum saman ţannig ađ út kom gráblár litur. Rosa flottur. Svakalega skemmtilegir dagar međ skemmtilegum krökkum.
Kveđja Ásta
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 2943
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.