Hnútakennsla

Á mánudaginn komu Ingvar og Óðinn í tíma til okkar og kenndu okkur að búa til nokkra hnúta. Þeir voru á námskeiði í fjallamennsku og langaði til að sýna okkur hvað þeir voru að læra þar. Okkur fannst mjög gaman að læra þessa hnúta og við getum nýtt okkur þá þegar við þurfum að síga og bjarga fólki eða bílum. Anítu fannst skemmtilegast að binda fiðrildahnút en Jónatani og Þóreyju fannst skemmtilegast að gera áttuhnút.                                2010-12-05 23.55.492010-12-05 23.58.092010-12-05 23.58.23

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband