Páskar

Halló kćru vinir!

Núna erum viđ alveg ađ fara í páskaleyfi og erum ţví búin ađ lćra mikiđ um páskana undanfarna daga. Viđ í yngri deild bjuggum til ýmislegt páskadót t.d. hana úr eggjabakka, páskabók um síđustu daga Jesú og páskakanínur. Ţćr bjuggum viđ til í smíđi og máluđum svo og saumuđum á ţćr föt. Hér sjáiđ ţiđ mynd af kanínunum okkar. Ţćr heita Kata, Atlas og Doppa.

Viđ viljum svo minna ykkur öll á páskabingó foreldrafélagsins sem verđur laugardaginn 30. mars.

Gleđilega páska!

21.3.2013 021 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband