Snjórinn og formfræði

Krakkarnir tóku sig til og æfðu tvívíð og þrívíð form í  fallegum snjónum. Þau hjálpuðust að við að skapa hjón í tvöfaldri raunstærð. Maðurinn var með bindi og hatt og konan var með sítt hár og ófrísk. Þau áttu myndarlegan sel sem var með skegg úr grýlukertum. Þetta var hin mesta skemmtun og sólin skein á okkur öll og yljaði okkur við verkið. Það er nú farið að styttast í sumarið ekki satt !

frúHerraFalleg útsýni yfir ÁrnesdalIMG_0183Selur

IMG_0190


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband