Daginn 23 sept. mánudag kom maður að nafni Roland í heimsókn í skólann okkar. Við krakkarnir vorum í frímínútum en hlupum öll að bílnum hans þegar hann kom. Aníta spurði sem snöggvast hver þetta væri og Ásta svaraði henni: ,,Þetta er súkkulaðikallinn". Þá spurði Roland hvað hún væri að segja? Þá svaraði Ásta á ensku: ,,Hún þekkir þig bara sem kallinn með súkkulaðið góða". Þá svaraði Roland: ,,Ég hef smá í bílnum" og gaf okkur öllum eitt súkkulaðistykki á mann. Hann gaf líka Elísu kennara box með nokkrum súkkulaðistykkjum. Hann er ljósmyndari og kom með myndir sem hann hafði breytt í póstkort. Hann kom inn í kaffi og hann kemur árlega með súkkulaði og um páskana hefu hann komið með súkkulaðikanínur og páskaegg. En að lokum þurfti hann að fara því allar heimsóknir enda einhverntímann og að lokum var enn einn skóladagurinn búinn.
höf: Alma Sóley
Flokkur: Bloggar | 24.9.2013 | 12:42 (breytt kl. 13:04) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.