Í vikunni héldum viđ fína félagsvist sem var vel sótt af fólkinu í sveitinni. Alma og Ţórey voru í miđasölunni en Ásta, Kári og Aníta undirbjuggu kaffiđ. Viđ vorum öll búin ađ baka kökur sem viđ buđum upp á í hléinu. Aníta bakađi köku sem heitir Lísa í Undralandi, Alma gerđi njónaklatta Mikka, Ţórey gerđi Sveppakökur og Ásta og Kári komu međ fallega litrík og skemmtilega skreytt muffins. Einnig rötuđu ýmsar ađrar girnilegar veitingar á borđiđ. Fínir vinningar voru í bođi fyrir sigurvegara kvöldsins eins og t.d. spil fyrir ţá sem voru lćgstir og ţurfa ađ ćfa sig meira og sleikjó fyrir ţá sem sátu lengi viđ sama borđ. En ađalvinninga kvöldsins bćkurnar Jójó og Jarđnćđi hlutu ţau Anna í skólanum og Kitti á Melum.
Hér koma nokkrar myndir frá kvöldinu
Flokkur: Bloggar | 31.10.2013 | 10:59 (breytt kl. 11:20) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.