Nemendur í skólaheimsókn

21_11_2013_122.jpg

Alla síđustu viku voru gestir hjá okkur frá Drangsnesi. Ţau komu til okkar á mánudaginn og fóru beint í skólastarf međ okkur. Nćstu ţrjá daga voru smiđjur ţar sem viđ eldri krakkarnir lćrđum spćnsku hjá Önnu kennara og smíđuđum okkur skartgrip í smiđju hjá Óla gullsmiđ. Krakkarnir bjuggu heima hjá okkur ţennan tíma, tvćr stelpur Kalla og Karen hjá Ástu og Andri og Hilmar hjá Kára. Andri átti meira ađ segja 12 ára afmćli á ţriđjudaginn svo viđ héldum smá veislu fyrir hann hérna í skólanum. Ţetta var alveg frábćr tími og viđ skemmtum okkur konungleg á kvöldin viđ ađ spila spil, spjalla, leika okkur í tölvunni og horfa á bíómyndir. Takk fyrir komunaLoL

Kveđja Kári

21_11_2013_131.jpg21_11_2013_123.jpg

21_11_2013_155.jpg 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband