Alla síđustu viku voru gestir hjá okkur frá Drangsnesi. Ţau komu til okkar á mánudaginn og fóru beint í skólastarf međ okkur. Nćstu ţrjá daga voru smiđjur ţar sem viđ eldri krakkarnir lćrđum spćnsku hjá Önnu kennara og smíđuđum okkur skartgrip í smiđju hjá Óla gullsmiđ. Krakkarnir bjuggu heima hjá okkur ţennan tíma, tvćr stelpur Kalla og Karen hjá Ástu og Andri og Hilmar hjá Kára. Andri átti meira ađ segja 12 ára afmćli á ţriđjudaginn svo viđ héldum smá veislu fyrir hann hérna í skólanum. Ţetta var alveg frábćr tími og viđ skemmtum okkur konungleg á kvöldin viđ ađ spila spil, spjalla, leika okkur í tölvunni og horfa á bíómyndir. Takk fyrir komuna
Kveđja Kári
Flokkur: Bloggar | 21.11.2013 | 11:38 (breytt kl. 11:50) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.