Jólaandinn kominn

Jćja... jólaandinn er kominn í skólann okkar. Viđ erum byrjuđ ađ syngja jólalög og okkur langar til ţess ađ jólin fari ađ láta sjá sig. Viđ vorum orđin svo spennt ađ viđ ákváđum ađ setja upp seríuna í tréđ sem ađ Óđinn, Steinunn, Jónatan og Brynjar Ingi gáfu okkur í fyrra. Ađ vísu er ţetta ekki alveg eins og í fyrra en ţetta ćtti ađ duga til ţess ađ létta okkur lund. 

Kveđja Ásta og Kári

25.11.2013 10925.11.2013 108

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband