Músin sem flaug á skottinu

Í dag lásum viđ bókin Músin sem flaug á skottinu eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Bókin er um einmana mús sem dreymir draum og kynnist ţá draumamúsinni og fuglinum. Fuglinn syngur fyrir músina og músin segir honum frá draumum sínum og ţví hvađ hún er einmana. Fuglinn heldur ađ ţađ sé betra ađ hún skipti einmanaleikanum í tvennt og láti sig hafa helminginn ţví ţá er mađur helmingi minna einmana. 

Aníta: Mér fannst bókin skemmtileg, ađallega endirinn.

Alma: mér fannst bókin skemmtileg og lćrdómsrík. 

Viđ mćlum međ bókinni ţví allir ţurfa vini hvort sem mađur er mús eđa mađur

3.2.2014 109

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband