Við erum að læra um himingeiminn

Þessa dagana erum við að læra um sólkerfið okkar en í því eru sólin, 8 reikistjörnur og mörg tungl. Í þessari viku erum við að læra um Satúrnus. hann er svo fallegur af því að í kring um hann eru fallegir hringir sem eru úr ískristöllum.

Nokkrar staðreyndir um Satúrnus:

 

  • hann getur flotið
  • Um hann liggja mislit ský
  • hann er fullur af vetni, helíum og metan
  • hann er næst stærsta reikistjarnan 
  • þar er nýstingskalt eða um -150°c á pólunum
Já það er sko margt undurfallegt í geimnum hér er mynd af okkur að teikna Satúrnus í vinnubækurnar okkar!
 
Aníta, Alma og Þórey 
05.02.2014 100

05.02.2014 10405.02.2014 102

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband