Ţađ er mikil ánćgja ađ segja frá ţví ađ keppandinn okkar hann Kári sigrađi í Stóru upplestrarkeppninni sem var haldin á Reykhólum í gćr. Sex keppendur voru frá Hólmavík, Reykhólum, Drangsnesi og Árneshreppi. Í öđru sćti varđ Aron Viđar Kristjánsson frá Reykhólaskóla og í ţriđja sćti Daníel Freyr Newton frá Grunnskólanum á Hólmavík. Hvatningarverđlaun fékk Brianna Jewel Johnson frá Grunnskólanum á Hólmavík.
Keppendur lásu kafla úr bókinni Ertu Guđ, afi? eftir Ţorgrím Ţráinsson, ljóđ eftir skáldkonuna Guđfinnu Ţorsteinsdóttur sem tók sér skáldanafniđ Erla og svo fóru ţau međ eitt ljóđ ađ eigin vali. Kári valdi ađ fara međ ljóđiđ Undur eftir Vilborgu Dagbjartssdóttur.
Dómarar í keppninni voru ţau Baldur Sigurđsson frá Röddum, Guđjón Dalkvist á Reykhólum og sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir sóknarprestur á Reykhólum.
Ţćr Karen Ösp Haraldsdóttir frá Grunnskólanum á Drangsnesi, sigurvegari frá í fyrra, og Ađalbjörg Egilsdóttir frá Reykhólaskóla, sem varđ ţá í öđru sćti, voru krökkunum til ađstođar og kynntu höfunda keppninnar.
Skemmtiatriđin voru í bođi nemenda Reyhólaskóla sem sýndu auglýsingamyndband um vörur tengdar Reykhólum og svo flutti Sólrún Ósk Pálsdóttir lagiđ You can read all about it í eigin útsetningu.
Ţetta var frábćr keppni og óskum viđ Reykhólaskóla til hamingju međ glćsilega hátíđ og auđvitađ keppendum öllum fyrir framúrskarandi árangur!
Flokkur: Bloggar | 28.3.2014 | 10:45 (breytt kl. 10:50) | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.