Stafsetningarvilla í Byrgisvík!

Picture 008Á leiðinni til Borðeyrar skoðuðum við þetta skilti. Þar er því miður stafsetningarvilla!

Hver er eiginlega munurinn á byrgi og Birgi? Skiptir það einhverju máli hvort við skrifum i eða y?

Bærinn Byrgisvík í Árneshreppi er nú í eyði, en það er engin afsökun fyrir því að skrifa nafnið vitlaust!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband