32 í Árneshreppi í vetur

Bćr skartar sínu fegurstaGuđmundur í Stóru-Ávík er síđasti farfuglinn í Árneshreppi í haust. Hann brunađi suđur í gćr og ţá voru ađeins eftir í hreppnum íbúar sem búa hérna áriđ um kring.

Hér eru 15 heimili og eru samtals 32 íbúar í vetur, 16 karlar og 16 konur (ţar af ţrjár stelpur!)

Heimilin eru í Djúpavík, Kjörvogi, Litlu-Ávík, Finnbogastöđum, Bć, Árnesi, Melum, Steinstúni, Norđurfirđi og á Krossnesi.

Í sveitinni í vetur eru bara ţrír krakkar: Viđ stelpurnar í skólanum og Aníta heimasćta í Bć.

Myndin er einmitt af Bć, sem skartar sínu fegursta í vetrarsólinni! 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Mér finnst ţetta falleg mynd og líka hef ég gaman af ađ fylgjast međ lífinu á Ströndum. Ţađ er ekkrt langt síđan ég gisti á tjaldstćđinu viđ Finnbogastađaskóla eina nótt. Ţá var ball í samkomuhúsi ekki langt frá  og viđ sofnuđum viđ dynjandi dansmússik. Ţađ var svartaţoka en samt gott veđur. Líklega var ţetta um verslunarmannahelgi. Ég og minn mađur reynum ađ fara í ferđ á Strandir međ - ekki allt of löngu millibili. Ţar er alltaf gott ađ koma. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 29.10.2007 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband