Voffarnir okkar

SporiNú höfum viđ stelpurnar í skólanum rannsakađ hversu margir hundar eiga heima í Árneshreppi. Ţeir eru 12 og auk ţess einn skemmtilegur og sćtur gestur.

Hérna er hundatal Árneshrepps 2007:

Djúpavík: Tína

Kjörvogur: Vísa

Litla-Ávík: Sámur

Finnbogastađir: Kolla og Tíra

Bćr: Elding

Árnes: Hćna, Tíra og Rósa

Melar: Grímur

Tíra frá FinnbogastöđumSteinstún: Lappi

Krossnes: Vala og Spori (gestur) 

 

Efri myndin er af Spora, sem er gestur á Krossnesi, og sérstakur heiđursgestur í sveitinni.

Neđri myndin er af Tíru, smalahundinum hans Munda á Finnbogastöđum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hć! ţađ er svolítiđ sérstakt ađ ţađ eru helmingi fleiri tíkur en hundar. Og líka ađ engin tíkin heitir Táta - eins og mér finnst ţađ flott nafn.  Annars verđ ég ađ segja ađ ég er í vetrarfríi í dag. Ţess vegna get ég veriđ ađ skrifa. Annars er ég ađ ađ vinna í skólanum hér á Selfossi. Hafiđ ţađ gott, kv.

Helga R. Einarsdóttir, 29.10.2007 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband