Nú höfum viđ stelpurnar í skólanum rannsakađ hversu margir hundar eiga heima í Árneshreppi. Ţeir eru 12 og auk ţess einn skemmtilegur og sćtur gestur.
Hérna er hundatal Árneshrepps 2007:
Djúpavík: Tína
Kjörvogur: Vísa
Litla-Ávík: Sámur
Finnbogastađir: Kolla og Tíra
Bćr: Elding
Árnes: Hćna, Tíra og Rósa
Melar: Grímur
Krossnes: Vala og Spori (gestur)
Efri myndin er af Spora, sem er gestur á Krossnesi, og sérstakur heiđursgestur í sveitinni.
Neđri myndin er af Tíru, smalahundinum hans Munda á Finnbogastöđum.
Flokkur: Bloggar | 29.10.2007 | 14:29 (breytt 31.10.2007 kl. 15:07) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3430
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć! ţađ er svolítiđ sérstakt ađ ţađ eru helmingi fleiri tíkur en hundar. Og líka ađ engin tíkin heitir Táta - eins og mér finnst ţađ flott nafn. Annars verđ ég ađ segja ađ ég er í vetrarfríi í dag. Ţess vegna get ég veriđ ađ skrifa. Annars er ég ađ ađ vinna í skólanum hér á Selfossi. Hafiđ ţađ gott, kv.
Helga R. Einarsdóttir, 29.10.2007 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.