Ásta og Vilborg hafa unniđ ítarlega rannsókn á kisum og högum ţeirra í Árneshreppi.
Rannsóknin fór ţannig fram ađ ţćr hringdu á bćina og spurđu heimafólk um kisurnar.
Fyrst spurđu ţćr hvađ kisurnar heita og hvar ţćr eiga lögheimili. Síđan var spurt hvađ ţćr eru gamlar, hvernig ţćr eru og hvađ ţeim ţykir skemmitlegast ađ gera.
Krossnes: Gloría er norskur skógarköttur sem ţykir skemmtilegast ađ leika sér. Ekki er vitađ um aldur Gloríu.
Bćr: Ögn er heimilisköttur sem ţykir skemmtilegast ađ sofa. Hún er fjögurra ára.
Finnbogastađir: Písl er fjórtán ára gömul lćđa! Henni ţykir skemmtilegast ađ sofa eins og Ögn.
Litla-Ávík: Branda er tíu ára gömul lćđa sem ţykir skemmtilegast ađ veiđa.
Eftir ţessa rannsókn fannst Ástu og Vilborgu mjög merkilegt ađ Písl sé virkilega orđin fjórtán ára! Ţeim finnst líka svolítiđ áhyggjuefni ađ enginn högni sé í sveitinni.
Ţví ţá er nú ekki mjög líklegt ađ litlir kettlingar líti dagsins ljós.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3430
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.