Kisutal Árneshrepps: Bara fjórar lćđur í sveitinni og enginn högni

 

Rannsóknin í fullum gangiÁsta og Vilborg hafa unniđ ítarlega rannsókn á kisum og högum ţeirra í Árneshreppi.

Rannsóknin fór ţannig fram ađ ţćr hringdu á bćina og spurđu heimafólk um kisurnar.

Fyrst  spurđu ţćr hvađ kisurnar heita og hvar ţćr eiga lögheimili. Síđan var spurt hvađ ţćr eru gamlar, hvernig ţćr eru og hvađ ţeim ţykir skemmitlegast ađ gera.


Krossnes  Gloría er norskur skógarköttur sem ţykir skemmtilegast ađ leika sér.  Ekki er vitađ um aldur Gloríu.

Bćr:    Ögn er heimilisköttur sem ţykir skemmtilegast ađ sofa. Hún er fjögurra ára.

Finnbogastađir:     Písl er fjórtán ára gömul lćđa! Henni ţykir skemmtilegast ađ sofa eins og Ögn.

Litla-Ávík:     Branda er tíu ára gömul lćđa sem ţykir skemmtilegast ađ veiđa. 

Eftir ţessa rannsókn fannst Ástu og Vilborgu mjög merkilegt ađ Písl sé virkilega orđin fjórtán ára! Ţeim finnst líka svolítiđ áhyggjuefni ađ enginn högni sé í sveitinni.

Ţví ţá er nú ekki mjög líklegt ađ litlir kettlingar líti dagsins ljós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband