Buffin hennar Böddu

Veisla í FinnbogastaðaskólaÞað var aldeilis veisla eftir heimilisfræðitíma hjá Böddu. Hún kenndi okkur að búa til heimsins besta buff, með salati og frönskum kartöflum.

Stóru stelpurnar, Júlíana og Unnur, elduðu buffin (undir traustri stjórn Böddu buffmeistara) en yngri stelpurnar, Ásta og Vilborg, bjuggu til ljúffengan eftirrétt: Ananas-frómas, sem gældi við bragðlaukana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband