
Júlíana: Hvađ heitir ţú fullu nafni og hvar áttu heima?
Sindri: Ég heiti Sindri Freyr Ísleifsson og á heima á Akranesi.
Júlíana: Hvađ heitir skólinn ţinn?
Sindri: Brekkubćjarskóli.
Júlíana: Hvađ ertu gamall?
Sindri: Ég er níu ára og á afmćli 22. mars
Júlíana: Hvernig tengistu Ströndum?
Sindri: Sko, pabbi minn átti heima á Ströndum, Djúpavík, ţegar hann var lítill. Hann heitir Ísleifur. Pabbi hans og mamma, afa og amma, eru alltaf í Djúpavík á sumrin. Mamma átti heima á Kjörvogi ţegar hún var lítil og afi og amma eru ennţá međ búskap ţar.
Sindri: Hefur ţú alltaf átt heima hér?
Júlíana: Nei ég átti heima í Kópavogi ţar til ég var sex ára.
Sindri:Hvernig tengist ţú Ströndum?
Júlíana: Pabbi minn ólst upp á Steinstúni, ţar sem afi og amma búa ennţá. Pabbi og mamma eru ađ taka viđ búskapnum ţar ţó afi hjálpi enn mjög mikiđ til.
Júlíana: Langar ţig ađ flytja í Árneshrepp?
Sindri: Já, bćđi og.
Júlíana: Hvers vegna myndir ţú vilja flytja hingađ?
Sindri: Af ţví ađ hér er oftar snjór, og vćri örugglega skemmtilegra hér ţví ţá ţyrftu pabbi minn og mamma ekki alltaf ađ fara í vinnuna og ég og pabbi gćtum veriđ oft í snjókasti.
Júlíana: Hvers myndir ţú sakna mest?
Sindri: Akraness, vina minna og sundćfinga.
Sindri: Hvađ finnst ţér vera betra hér en í Kópavogi?
Júlíana: Hér er miklu stćrra leiksvćđi, stćrri brekkur, snjósleđar og snjóhús. Svo finnst mér svo gaman ađ leika viđ Lappa og ađ fara í fjárhúsin međ pabba.
Sindri: Hvers saknar ţú?
Júlíana: Ađallega ađ hér eru miklu fćrri krakkar og ţađ eina sem ég sakna úr Kópavogi er vinir mínir. En samt kemur á móti, ađ ef ég hefđi ekki flutt hingađ hefđi ég til dćmis ekki kynnst Unni Sólveigu, bestu vinkonu minni.
Júlíana: Hvađ er öđruvísi viđ ađ vera í stórum skóla?
Sindri: Ţađ eru meiri líkur á ađ klessa á einhvern í stórum skóla. Svo er skemmtilegra ađ fara í feluleik í litlum skóla.
Júlíana: Ţađ vćri gaman ađ prófa ađ fara í stóran skóla, til ađ sjá hvort ég myndi rata um! Villist ţú aldrei á göngunum?
Sindri: Nei, en ég villtist stundum ţegar ég var í fyrsta bekk.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3430
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.