Þá er komið að næsta keppanda í fegurðarsamkeppni fjallanna í Trékyllisvík: Finnbogastaðafjalli.
Finnbogastaðir í Trékyllisvík (þar sem síminn galar eins og hani) heita eftir kappanum Finnboga ramma. Hann bjó í Trékyllisvík á 10. öld. Þegar hann var lítill hét hann öðru nafni: Urðarköttur!
Júlíönu finnst sagan um Urðarkött svakalega skemmtileg.
Finnbogastaðafjall minnir á kastala og Júlíana hefur séð tröllskessuandlit í klettunum.
Það er 548 metra hátt og okkur finnst það mjög fallegt.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3430
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hef nú aldrei komið í heimsókn í trékyllisvík en skilst, ekki síst á félaga mínum honum hrafni jökuls, að þetta sé nú bara fallegasti staður á jörðinni. tek þátt í kosningunni, en þó ekki fyrr en ég hef séð myndir af öllum sex fjöllunum. líst þó afskaplega vel á finnbogastaðafjall, en sjáum til.
arnar valgeirsson, 18.11.2007 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.