Gullfjallið í Trékyllisvík

Árnesfjall baðar sig í vetrarsólinni

Þriðji keppandinn í fegurðarsamkeppni fjallanna í Trékyllisvík: Árnesfjall. 

Árnesfjall er tígulegt í vetrarsólinni í Trékyllisvík. Það er auðvitað uppáhalds fjall Ástu, enda á hún heima í Árnesi.

Árnestindur er 458 metra hár og við höfum heyrt að þar sé gull að finna!

Kannski förum við eftir skólann í dag og byrjum að grafa...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband