Nú er búið að setja upp Sögusafn Finnbogastaðaskóla og þar eru ýmsar gersemar, til dæmis karamellubrúnn minkur, eldgamlar bækur, íslenski fáninn og mynd af stofnanda skólans, Guðmundi Þ. Guðmundssyni.
Safnið er í anddyri skólastjóraíbúðarinnar, sem búið er að mála og snyrta. Júlíana og Ásta eru báðar mjög hrifnar af safninu, sérstaklega gömlu ferðaorgeli og auðvitað karamelluminknum.
Í safninu eru veggspjöld af fuglum og jurtum, sem notuð voru til kennslu fyrir langa löngu, hreiður með allsskonar eggjum, rekaviðardrumbur sem er notaður sem stóll, undurfallegir steinar úr fjörunni og svakalega flottur krabbi, svo nokkuð sé nefnt.
Okkur finnst einsog við ferðumst aftur í tímann þegar við skoðum litla safnið okkar og erum mjög stolt af því!
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / aðeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guðmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Héraðssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauðfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróðleg
- Veiðileysuætt Ættartal frá merkum bæ í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guðbjörn í Litlu-Ávík með ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 3429
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.