Ćtlar ađ verđa jafn dugleg og afi ađ prjóna

Handavinna og fjörÍ dag var skemmtilegur handavinnutími. Badda og Hrefna kenndu Júlíönu ađ stoppa í sokka og hekla, og Elín skólastjóri fékk tilsögn í prjónaskap.

Júlíana stefnir ađ ţví ađ verđa jafndugleg ađ prjóna og afi hennar á Steinstúni, en hann prjónar alla sína sokka sjálfur.

Á myndinni er Hrefna ađ útskýra galdurinn fyrir Júlíönu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband